Pistlar

Verðalauna-Úlfar sendir kalda hátíðarkveðju - 31.12.2012

Áramótapistillinn varð til þegar ég las hátðarávarp Úlafs Þormóðssonar, verðlaunahöfundar ríkisútvarpsins 2012.

Lesa meira

Jólin milda strokufanga - 24.12.2012

Matthías Máni Erlingsson strauk af Litla Hrauni, lá úti í viku, kastaði frá sér vopnum og gaf sig fram að morgni aðfangadags.
Lesa meira

Klaustur og klerkar í jólabókum - 16.12.2012

Hér nefni ég til sögunnar fjórar nýjar bækur og þar af tvær sem fjalla um Ísland og hlut kaþólsku kirkjunnar.

Lesa meira

Stjórnlög án siðbótar - 6.12.2012

Hér ræði ég setningu nýrra stjórnlaga og viðvörunarorð formanns stjórnlagaráðs, Salvarar Nordal.
Lesa meira