Pistlar

Hrægammasjóðir sækja gegn Íslandi - 25.10.2012

Hér er rætt um hættuna af hrægammasjóðunum gagnvart þrotabúum bankanna.
Lesa meira

Skoðanakönnun leysir engan stjórnarskrárvanda - 21.10.2012

Hér ræði ég niðurstöðu í skoðankönnun um efni stjórnarskrártexta sem efnt var til laugardaginn 20. október.

Lesa meira

Kosningaspenna magnast í Bandaríkjunum - 11.10.2012

Á ferð minni meðal háskólamanna á austurströnd Bandaríkjanna hef ég engan hitt sem ætlar að kjósa Mitt Romney. Einn viðmælanda minna sagði að hann væri ákveðinn að veita Obama atkvæði sitt þótt hann væri ekki alls kostar ánægður með hann. Í pistlinum fjalla ég lítillega um stöðuna í kosningabaráttunni.
Lesa meira

Landsdómsmálið smánarblettur Jóhönnu - 2.10.2012

Hér fer ég nokkrum orðum um framvinduskýrslu um landsdómsmálið gegn Geir H. Haarde sem hefur verið lögð fyrir laganefnd Evrópuráðsþingsins.

Lesa meira