Pistlar

Enn um jafnrétti - fjölmiðlaskýrsla,  frumvarp og Fréttablaðið. - 25.4.2004

Umræður um jafnréttismál og skipun hæstaréttardómara halda áfram, þótt athygli beinist í vaxandi mæli að fjölmiðlum vegna greinargerðar nefndar menntamálaráðherra og frumvarps forsætisráðherra á grundvelli hennar. Um þetta ræði ég í þessum pistli.

Lesa meira

Áfram jafnrétti - jákvæð mismunun - tilvistarkreppa kærunefndar - 17.4.2004

Hér ræði ég áfram um jafnréttismálin, fer yfir umræður síðustu daga og bendi á veikan málstað og upphrópanir þeirra, sem eru talsmenn óbreytts ástands og saka mig um lögbrot.

Lesa meira

Jóhanna, Eiríkur, jafnrétti og Baugstíðindi - 9.4.2004

Hér bregð ég ljósi á uppnámið vegna orða minna um að jafnréttislögin séu barns síns tíma. Að þessi yfirlýsingi vekti svo mikla athygli, kom mér alveg á óvart. Vona ég, að sem flestir kynni sér mína hlið á málinu og átti sig á því, að þetta er í raun ekki annað en stormur í vatnsglasi, þegar litið er á samhengi hlutanna - en það má helst ekki á tímum póstmódernismans eins og dæmin sanna.

Lesa meira

Útlendingalög -  óflutt frumvarp - Schengen - 3.4.2004

Hér ræði ég um frumvörp, sem ég er að flytja, og segi lítillega frá Schengen-ráðherrafundi í Brussel.

Lesa meira