Pistlar

Efnahagsbrot, - 28.12.2008

Umræður um efnahagsbrot, rannsókn þeirra og eðli, eiga eftir að verða miklar á næstunni, ef að líkum lætur. Hér ræði ég stöðuna eins og hún er núna. Lesa meira

Alþingi og bankakreppan - umbætur í ríkisrekstri - eigendaþjónkun ritstjóra. - 20.12.2008

Hér segi frá málum, sem afgreidd hafa verið á þingi síðustu daga og tengjast bankakreppunni. Þá fjalla ég um breytingar á embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum og frekari umbætur í ríkisrekstri. Loks ræði ég eigendaþjónkun á Baugsmiðlunum með vísan til Fréttablaðsins. Lesa meira

Evrópustefna og peningamálastefna. - 13.12.2008

Hér ræði ég um það, sem ber hæst í Evrópuumræðum líðandi stundar, þegar þess er krafist, að Sjálfstæðisflokkurinn breyti stefnu til að sitja í ríkisstjórn með Samfylkingunn! Lesa meira

Stoðir FL bresta - ný bók. - 6.12.2008

Mörgum verður tíðrætt um orsakir bankahrunsins. Leitin tekur á sig ýmsar myndir en Óli Björn Kárason nálgast málið á sannfærandi hátt í nýrri bók sinni, sem sagt er frá í pistlinum. Lesa meira

LÍÚ vill nýja mynt - fjölmiðlar í vanda - Bubbi og byltingin - Eiður og sendiskýrslan - 29.11.2008

Hér segi ég frá gjaldeyrishöftum og ósk LÍÚ um nýja mynt, fer yfir stöðuna á fjölmiðlamarkaði, segi frá misskilningi í grein Bubba um byltinguna og tek undir sjónarmið Eiðs Guðnasonar sendiherra. Lesa meira

Litið til ársins 2004. - 23.11.2008

Hér ræði ég um atburði tengda forseta Íslands frá árinu 2004 og áhrifa af þeim á líðandi stundu. Lesa meira

Fréttablað í sömu sporum - 16.11.2008

Á miklum umbrotatímum breytist margt. Hér eru færð rök að því, að Fréttablaðið taki engum breytingum. Lesa meira

Forsetavald - fjórða valdið - þekkingarvald. - 9.11.2008

Hér ræði ég úrslit forsetakosninga í Bandaríkjunum, stöðu fjölmiðlamála hér á landi og tilvísanir í þá, sem búa yfir þekkingarvaldi. Lesa meira

Forgangsröð í fjármálakrísu. - 1.11.2008

Enn held ég áfram við að tína ýmislegt saman í því skyni að bregða upp mynd af umræðum líðandi stundar um fjármálakrísuna. Lesa meira

Að gæta þjóðarhags. - 25.10.2008

Hér ræði ég aðdraganda þess, að sameiginleg niðurstaða fékkst með IMF og drep einnig á mótmælafundi. Lesa meira

Litið um öxl eftir bankahrun. - 19.10.2008

Hér rifja ég upp, hvernig auðmenn töldu sig hafa í fullu tré við stjórnmálamenn. Lesa meira

Einhugur sjálfstæðismanna. - 11.10.2008

Hér segi ég frá fundi flokksráðs sjálfstæðismanna og formanna í sjálfstæðisfélögum um land allt. Lesa meira

Hamfarir í fjármálaheimi. - 7.10.2008

Hér er hugleiðing í tilefni af svonefndum neyðarlögum ríkisstjórnarinnar. Lesa meira

DV, handtaka og yfirlýsing. - 27.9.2008

Hér segir frá samskiptum mínum og Reynis Traustasonar um sannsögli DV. Lesa meira

Sérkennilegt fréttamat - evrumálin. - 26.9.2008

Ég vek athygli á því að Guðni Ágústsson og Steingrímur J. Sigfússon eru ekki efnislega andvígir forvirkum rannsóknarheimildum. Þá ræði ég evrumál við heimkomu hinnar tvíhöfða Evrópuvaktnefndar. Lesa meira