Pistlar

Frakkar segja nei - kynbundið ofbeldi - stórhuga skipulag. - 29.5.2005

Frakkar höfnuðu stjórnarskrá ESB og ræði ég það í pistlinum í dag, einnig segi ég frá því, sem er að gerast á vegum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi, og minni loks á stórhuga skipulagstillögur okkar borgarfulltrúa sjálfstæðismanna. Lesa meira

Schröder - Samfylking - ráðhúsklíkan. - 22.5.2005

Stórtíðindi urðu í þýskum stjórnmálum með falli jafnaðarmanna í Nordrhein-Westfalen, stórtíðindi urðu með nýjum formanni Samfylkingarinnar og enn urðu stórtíðindi, þegar nýi formaðurinn sagðist ætla að berjast við klíkur. Um þetta allt fjallar pistillinn í dag. Lesa meira

Þingfrestun – ný lög – skipt um flokka. - 15.5.2005

Síðasti þingdagur á þessu vori var miðvikudaginn 11. maí og snýst pistillinn um það auk þess sem ég ræði um örlög frumvarpa, sem ég lagði fram, loks minnist ég á þau stórtíðindi, að Gunnar örlygsson gekk til liðs við þingflokk okkar sjálfstæðismanna. Lesa meira

Fjarskiptalög - skráning farsímakorta - skjól fyrir níðinga? - 8.5.2005

Nú dregur að þinglokum. Í pistlinum í dag fjalla ég um frumvarp, sem snertir störf lögreglu og gæslu öryggis í landinu. Málið snýst um fjarskipti og rétt yfirvalda til að skrá það, sem þar er að gerast. Undrast ég, hvernig stjórnarandstaðan tekur á málinu miðað við viðhorf talsmanna hennar í fyrra, þar sem aðgerðarleysi var talið geta skapað skjól fyrir barnaníðinga. Lesa meira