Nú dregur að þinglokum. Í pistlinum í dag fjalla ég um frumvarp, sem snertir störf lögreglu og gæslu öryggis í landinu. Málið snýst um fjarskipti og rétt yfirvalda til að skrá það, sem þar er að gerast. Undrast ég, hvernig stjórnarandstaðan tekur á málinu miðað við viðhorf talsmanna hennar í fyrra, þar sem aðgerðarleysi var talið geta skapað skjól fyrir barnaníðinga.
Lesa meira