Pistlar

Sjálfsbókmenntir (?) – Kleifarvatn – Mýrdalsjökull. - 31.10.2004

Í pistlinum í dag ræði ég grein í Lesbók Morgunblaðsins - enn eina - um Hannes Hólmstein og Laxness. Þá segi ég frá nýjustu bók Arnalds Indriðasonar og loks ræði ég öryggi þeirra, sem búa í nágrenni Mýrdalsjökuls. Lesa meira

Sjálfumgleði í borgarstjórn - EFTA-dómstóll - bresk blöð. - 24.10.2004

Í fyrsta hluta pistlisins segi ég frá síðasta borgarstjórnarfundi, þá segi ég frá málþingi um EFTA-dómstólinn 10 ára og loks frá því, sem ég las í bresku blaði um bresku blöðin í lestarferð minni frá Lúxemborg til Brussel í dag. Lesa meira

Köld kveðja – varastjórnstöð – borgarstjóri – verkfallsábyrgð. - 16.10.2004

Pistillinn er sendur frá Hótel KEA á Akureyri að þessu sinni en ég lít tll þess, að Jón Steinar er sestur í hæstarétt, lögreglustöðin á Akureyri hefur verið endurnýjuð með nýrri stjórnstöð, borgarstjóra er lýst sem skrautfjöður og ranglega er reynt að beina ábyrgð á lausn kennaraverkfalls á ríkið. Lesa meira

Hryðjuverk – dómaraval – mannréttindi – lýðræði. - 10.10.2004

Töluverður hluti þess sem ég set hér inn í dag er á ensku, því að ég vitna í kappræður þeirra George W. Bush og John F. Kerry vegna forsetakosninganna, einnig ræði ég um fjárveitingu Mannréttindaskrifstofu Íslands og loks um ráðstefnu Morgunblaðsins um lýðræði. Lesa meira

Jón Steinar í hæstarétt – málsvörn þingforseta – loftslagsbreytingar. - 3.10.2004

Hér fjalla ég um skipan Jóns Steinars í hæstarétt, merka ræðu Halldórs Blöndals við setningu alþingis og ábendingar forseta Íslands vegna hættunnar af loftslagsbreytingum og nýlega grein eftir aðlaforstjóra BP um málð.

Lesa meira