Pistlar

Breska þingið skelfur - aðildarrök á veikum grunni. - 24.5.2009

Hér segir frá stjórnmálaástandi í Bretlandi og mati þýskra blaða á því. Þá bendi ég einnig á veik rök íslenskra ESB-aðildarsinna fyrir málstað sínum.

Lesa meira

Undirmál í Evrópumálum, ríkisstjórnin lýtur dagskrárvaldi frá Brussel. - 17.5.2009

Hér segir frá dæmalausri tillögu ríkisstjórnarinnar í ESB-málum, sviksemi Jóhönnu og Steingríms J. við boðaða stefnu þeirra og að Össur sé að keppast við að verða við kröfum frá Brussel um tímamörk.

Lesa meira

Enskt orðabréf - vandræði við efnahagsstjórn. - 9.5.2009

Hér segir fyrst frá vefsíðunni www.wordsmith.org eftir Anu Garg og síðan frá vandræðum ríkisstjórnarinnar við efnahagsstjórn þjóðarinnar.

Lesa meira

Þór af stokkunum - ómaklegur málflutningur. - 3.5.2009

Hér segir frá því, þegar nýju varðskipi, Þór, var hleypt af stokkunum í Chile og ég undrast ómaklegan málflutning á dv,is og hjá Agli Helgasyni.

Lesa meira