Formenn Evrópunefnda þurfa að halda á sínum hlut eins og ég lýsi í pistlinum í dag, þar segi ég einnig frá samstöðu danskra stjórnmálaflokka um 24 ára regluna og tek undir með dr. Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, þegar hann svarar þeim, sem eru með stöðugar hrakspár, jafnvel í nafni vísindanna.
Lesa meira