Hér vek ég athygli á ummælum Trausta Valssonar prófessors um ferðir risaskipa við Ísland og minnist á umræður um öryggismál, þegar ég fór fyrst í framboð 1991 og nú þegar dregur að upphafi fimmta kjörtímabils míns.
Lesa meira
Halldór Ásgrímsson flutti kveðjuræðu sína sem formaður Framsóknarflokksins 18. ágúst. Hér ræði ég lítillega orð hans um utanríkis- og öryggismál.
Lesa meira
Brátt verður farið að dreifa fríblöðum í póstkassa Dana og vísa ég til þess í fyrri hluta pistilsins. Í seinni hlutanum huga ég enn að því, hvernig Guðni Elísson kýs að skilja það, sem ég skrifa.
Lesa meira