Pistlar

Risaskip við Ísland – öryggismálaumræður. - 27.8.2006

Hér vek ég athygli á ummælum Trausta Valssonar prófessors um ferðir risaskipa við Ísland og minnist á umræður um öryggismál, þegar ég fór fyrst í framboð 1991 og nú þegar dregur að upphafi fimmta kjörtímabils míns. Lesa meira

Kveðjuræða Halldórs og utanríkis- og öryggismálin. - 21.8.2006

Halldór Ásgrímsson flutti kveðjuræðu sína sem formaður Framsóknarflokksins 18. ágúst. Hér ræði ég lítillega orð hans um utanríkis- og öryggismál. Lesa meira

Niflungahringur - hryðjuverk - Grass. - 13.8.2006

Pistillinn er skrifaður frá Bayreuth-hátíðinni og ber því þýskt yfirbragð. Lesa meira

Fríblöð í Danmörku - enn um umræðuhefðina. - 6.8.2006

Brátt verður farið að dreifa fríblöðum í póstkassa Dana og vísa ég til þess í fyrri hluta pistilsins. Í seinni hlutanum huga ég enn að því, hvernig Guðni Elísson kýs að skilja það, sem ég skrifa. Lesa meira