Pistlar

Meirihluti alþingis skilar auðu um stjórnarskrárbreytingar - kaupir Þór Saari til að bjarga ríkisstjórninni - 22.2.2012

Meirihluti alþingis samþykkti í dag furðulega tillögu um meðferð á tillögum stjórnlagaráðs - þingið vísar tillögunum óbreyttum til ráðsins og segist síðan ætla að skjóta því til þjóðarinnar.
Lesa meira

Vefsíða í 17 ár - tvískinnungur í ESB-viðræðum - 18.2.2012

Í pistlinum minnist ég 17 ára afmælis vefsíðu minnar. Ég ræði einnig um stöðuna í ESB-viðræðunum og tvískinnunginn sem einkennir hana.

Lesa meira

Vinstri stjórn í 3 ár - dapurleg reynsla - 1.2.2012

Í tilefni af þriggja ára afmæli ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur er brugðið ljósi á störf hennar og óleyst mál.

Lesa meira