Íraksmálið vakti mesta athygli fjölmiðla við að hlusta á miðstjórnarræðu Jóns Sigurðssonar, formanns Framsóknarflokksins. Ég fer orðum um ræðuna, Íraksmálið, sölu Björgólfs Thors á símafyrirtæki í Tékklandi og utanríkisstefnu framsóknarmanna.
Lesa meira