Pistlar

Framsókn, utanríkismálin og framsýni Björgólfs Thors. - 26.11.2006

Íraksmálið vakti mesta athygli fjölmiðla við að hlusta á miðstjórnarræðu Jóns Sigurðssonar, formanns Framsóknarflokksins. Ég fer orðum um ræðuna, Íraksmálið, sölu Björgólfs Thors á símafyrirtæki í Tékklandi og utanríkisstefnu framsóknarmanna. Lesa meira

Norðmenn og varnir Íslands. - 19.11.2006

Hugleiðingin sem hér birtist er sprottin af lestri greinar í Morgunblaðinu 19. nóvember: Nýtt varnarsamstarf í Norðurhöfum. Lesa meira

Prófkjör - upphlaup frjálslyndra - kosningar í Bandaríkjunum. - 12.11.2006

Hér ræði ég lítillega úrslit prófkjara, upphlaup frjálslyndra í útlendingamálum og úrslit þingkosninga í Bandaríkjunum. Lesa meira

Varnir Íslands – stefnuleysi Samfylkingar – orkuöryggisstefna - 5.11.2006

Hér segi ég frá umræðum um öryggis- og varnarmál á fundi Alþjóðasmafélagsins, stefnuleysi Samfylkingarinnar í þessum málum og aðgerðaleysi undir stjórn Jóns Baldvins og loks frá ráðstefnu sem hér var haldin 2. nóvember um öryggi siglinga á Norður-Atlantshafi og gildi þess fyrir alþjóðlega orkuöryggisstefnu. Lesa meira