Hér staldra ég lítillega við umræður um málefni útlendinga vegna fyrirspurnar til mín á alþingi, þá ræði ég um ólík sjónarmið til sölu á grunnneti Símans og furða mig á síðbúinni afstöðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Loks ræði ég það, sem ég kalla hroðvirkni í opinberum umræðum.
Lesa meira