Pistlar

Við áramót. - 31.12.2005

Hér nefni ég fimm málaflokka, stjórnmál, alþjóðastjórnmál, viðskiptalífið, öryggismál og fjölmiðla og segi álit mitt á þeim við þessi áramót. Lesa meira

Jólasveinafræði. - 24.12.2005

Pistillinn í dag snýst um jólasveina. Lesa meira

Hlutur Geirs Hallgrímssonar – málfrelsi forseta og ráðherra. - 17.12.2005

Í fyrri hluta pistilsins ræði ég um Geir Hallgrímsson, sem hefði orðið 80 ára 16. desember, í ljósi bókarinnar Völundarhús valdsins. Í síðari hlutanum ræði ég um málfrelsi í ljósi bókarinnar og Baugsmálsins. Lesa meira

Jónarnir, Dagur og Samfylkingin - Richard Pipes. - 13.12.2005

Í dag skrifa ég um vandræðaganginn í Samfylkingarforystunni sem birtiist í talinu um Jónana tvo - ég tek einnig upp hanskann fyrir Richard Pipes gagnvart þriðja Jóninum. Lesa meira

Múslímaumræður í Danmörku - Staksteinaótti. - 4.12.2005

Tvö efni ræði ég í dag - hvernig Danir ræða um múslíma og ótta Samfylkingarinnar við Staksteina. Lesa meira