Pistlar

Sjálfstæðismenn og umhverfisvernd. - 25.2.2007

Kveikjan að þessum pistli er fréttaskýring í Morgunblaðinu laugardaginn 24. febrúar um afstöðu okkar sjálfstæðismanna til umhverfismála. Af henni má ráða, að nýmæli sé fyrir okkur að huga að þessum málum. Ég tel svo ekki vera. Lesa meira

Samfylking/vinstri græn - Morgunblaðið og Margrét - tvær bækur. - 11.2.2007

Í dag ræði ég þann kost, að Samfylking og vinstri græn myndi ríkisstjórn. Þá vísa ég til ráða höfundar Reykjavíkurbréfs til Margrétar Sverrisdóttur. Loks nefni ég tvær bækur til sögunnar. Lesa meira

Líf annarra - þýsk verðlaunamynd. - 9.2.2007

Hér birti ég kvikmyndagagnrýni úr The New York Tímes frá í morgun um þýska kvikmynd, sem mér þótti mikið til koma. Lesa meira

Dómaramyndir - málsvarar Ólafs Ragnars. - 4.2.2007

Hér ræði ég þá ákvörðun ritstjórnar Morgunblaðsins að birta myndir af hæstaréttardómurum á forsíðu blaðsins í umvöndunarskyni. Einnig segi ég frá tveimur málsvörum Ólafs Ragnars vegna afskipta hans af málefnum Indlands. Lesa meira