Pistlar

Við áramót 2006. - 31.12.2006

Ég ræði um alþjóðavæðinguna með það sjónarmið Bertrands Russels að leiðarljósi, að hinir skynsömu eigi undir högg að sækja andspænis fíflum og öfgamönnum. Lesa meira

Boðskapur jólanna - John Main og hugleiðslan - 24.12.2006

Aðfangadagur jóla er góður til að huga að öðru en daglegu amstri og í pistlinum er litið til samvista við jólabarnið og almættið. Lesa meira

Harmsaga Alþýðubandalagsins - máttlítil siðavöndun. - 16.12.2006

Ég vík að grein um Hafskipsmálið í nýjasta hefti Þjóðmála, ræði enn um bók Margrétar Frímannsdóttur og viðbrögð við henni og loks segi ég álit mitt á siðavöndun þeirra Egils Helgasonar og Illuga Jökulssonar. Lesa meira

Uppgjör Margrétar - kaldar kveðjur. - 10.12.2006

Hér segi ég frá bók Margrétar Frímannsdóttur og ræði hugmyndirnar að baki ósk Ingibjargar Sólrúnar um rannsóknarnefnd þingmanna á hleranamálinu. Lesa meira

Enn um hleranamálið. - 2.12.2006

Þar sem ég tel, að tekið sé að fjara hressilega undan umræðum um hleranamálið, kýs ég að skrifa einn pistil enn um efnið, áður en það er orðið um seinan.  Lesa meira

Framsókn, utanríkismálin og framsýni Björgólfs Thors. - 26.11.2006

Íraksmálið vakti mesta athygli fjölmiðla við að hlusta á miðstjórnarræðu Jóns Sigurðssonar, formanns Framsóknarflokksins. Ég fer orðum um ræðuna, Íraksmálið, sölu Björgólfs Thors á símafyrirtæki í Tékklandi og utanríkisstefnu framsóknarmanna. Lesa meira

Norðmenn og varnir Íslands. - 19.11.2006

Hugleiðingin sem hér birtist er sprottin af lestri greinar í Morgunblaðinu 19. nóvember: Nýtt varnarsamstarf í Norðurhöfum. Lesa meira

Prófkjör - upphlaup frjálslyndra - kosningar í Bandaríkjunum. - 12.11.2006

Hér ræði ég lítillega úrslit prófkjara, upphlaup frjálslyndra í útlendingamálum og úrslit þingkosninga í Bandaríkjunum. Lesa meira

Varnir Íslands – stefnuleysi Samfylkingar – orkuöryggisstefna - 5.11.2006

Hér segi ég frá umræðum um öryggis- og varnarmál á fundi Alþjóðasmafélagsins, stefnuleysi Samfylkingarinnar í þessum málum og aðgerðaleysi undir stjórn Jóns Baldvins og loks frá ráðstefnu sem hér var haldin 2. nóvember um öryggi siglinga á Norður-Atlantshafi og gildi þess fyrir alþjóðlega orkuöryggisstefnu. Lesa meira

Að prófkjöri loknu. - 29.10.2006

Hér ræði ég um prófkjörið, aðdraganda þess og úrslitin. Lesa meira

Jón Baldvin og Guðni Th. í Morgunblaðinu. - 28.10.2006

Ég geri hér stuttan samanburð á greinum Jóns Baldvins Hannibalssonar og Guðna Th. Jóhannessonar í Morgunblaðinu í dag en báðir fjalla þeir um stóra hlerunarmálið og minnast á minn hlut í því. Lesa meira

Öryggi, sagnfræði og pólitískt skítkast. - 22.10.2006

Hér ræði ég um fund okkar Geirs H. Haarde í gær um öryggismál, Jón Baldvin Hannibalsson, Þór Whitehead, Ögmund Jónasson, Guðmund Magnússon, Guðna Th. Jóhannesson og Össur Skarphéðinsson. Lesa meira

Höfðafundurinn – hleranir. - 15.10.2006

Hér ræði ég lítillega um Höfðafundinn í tilefni af 20 ára afmæli hans og einnig um hleranir vegna orða Jóns Baldvins Hannibalssonar. Lesa meira

Kosningabaráttan hafin - áfellisdómur yfir fjármálastjórn R-listans. - 8.10.2006

Hér segi ég frá því, hve margir tóku þátt í því í dag að opna kosningaskrifstofu mína. Einnig ræði ég áfellisdóm KPMG yfir fjármálastjórn R-listans. Lesa meira

Prófkjör og stjórnmálastraumar. - 1.10.2006

Hér ræði ég upphaf prófskjörsbaráttu, átök innan jafnaðarmannaflokka, varnarmál og stimpla spunameistara. Lesa meira