Pistlar

Páll Skúlason hættir – fylgi Alfreðs – einleikur Stefáns Jóns. - 25.6.2005

Í pistlinum í dag ræði ég þrjá einstaklinga, sem hafa verið í fréttum og ég hef kynnst í störfum mínum. Við Páll Skúlason unnum náið saman, þegar ég var menntamálaráðherra. Ég sit í borgarstjórn með þeim Alfreð Þorsteinssyni og Stefáni Jóni Hafstein. Lesa meira

Aung San Suu Kyi sextug – sögur frá Búrma. - 19.6.2005

Í tilefni af 19. júní beini ég athyglinni að dáðustu kvenhetju samtímans, Aung San Suu Kyi, en hún hefur síðan 1988 barist hetjulegri baráttu við einræðisstjórnina í Búrma, en stjórnarhættir hennar einkennast af takmarkalausri grimmd og mannfyrirlitningu.  Aung San Suu Kyi fagnar í dag 60 ára afmæli sínu í stofufangelsi. Lesa meira

Tvær bækur – af skipulagsumræðum. - 13.6.2005

Í pistlinum í dag segi ég frá tveimur nýjum kiljum um málefni líðandi stundar, sem bókafélagið Uglan hefur nýlega sent frá sér. Ég ræði einnig um síðasta borgarstjórnarfund og umræður um skipulagsmál. Lesa meira

Vandi ESB – Deep Throat – flugvöllurinn – Samfylkingarstaða. - 4.6.2005

Ég legg mat á stöðuna innan ESB eftir ferð til Brussel í vikunni með Evrópunefndinni, þá minni ég á, að upplýst er hver var Deep Throat, síðan fjalla ég um skipulagshugmyndir okkar sjálfstæðismanna og afstöðuna til flugvallarins og loks um þá staðreynd, að Samfylkingin náði sér alls ekki verulega á strik á flokksþinginu. Lesa meira