Pistlar

Þingvellir og Þjóðminjasafn - Ólafs lykillinn - 29.8.2004

Hér vík ég að hinni hátíðlegu athöfn á Þingvöllum í gær við afhjúpun heimsminjamerkis staðarins, þá ræði ég það átak, sem gert hefur verið í málefnum Þjóðminjasafnsins og síðan lít ég til sannleika og skáldskapar.

Lesa meira

Kveðja frá Slóveníu - Ólympíuland? - 23.8.2004

Ég geng frá þessum texta inn á netið í lítla slóvenska alpa- og skíðabænum Kranjska Gora en þar gat ég sett hann inn á netið á góðu pensjónati - tengingin heppnaðist þar en ekki í hinum vinsæla ferðamannabæ Bled.

Lesa meira

Útleggingar á Hólaræðu - 18.8.2004

Hér tek ég saman nokkuð af því, sem fjölmiðlar eða fjölmiðlamenn hafa sagt vegna ræðunnar, sem ég flutti á Hólum í Hjaltadal sunnudaginn 15. ágúst. Jafnframt segi ég stuttlega álit mitt á þeim ummælum.

Lesa meira

Fjölmiðlaspuni - skattaumræður - stjórn fiskveiða. - 7.8.2004

Hér drep ég á nokkur mál, sem eru til umræðu í fjölmiðlum um þessar mundir og ræði meðal annars efnistökin, þá minnist ég á umræður um skattamál vegna orða ritstjóra Frjálsrar verslunar og loks segi ég frá ritdómi í The Spectator um ofveiði og stjórn fiskveiða.

Lesa meira

Öryggi um verslunarmannahelgi og í Bandaríkjunum. - 2.8.2004

Hér fjalla ég um viðbúnað lögreglu vegna verslunarmannahelgarinnar, viðbrögð við vá og afstöðu forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum.

Lesa meira