Pistlar

Icesave-málsmeðferð með ólíkindum. - 27.12.2009

Hér dreg ég upp mynd af meðferð Icesave-málsins í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms J. Hún er með ólíkindum eins og m.a. má sjá af greinargerð Ingibjargar Sólrúnar.

Lesa meira

Fallegasta jólasagan. - 24.12.2009

Jólakveðja. Lesa meira

Loftslagsráðstefna út um þúfur. - 20.12.2009

Hér segi ég frá loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn 7. til 18. desember.

Lesa meira

Icesave-heimur Steingríms J.: Gerviheimur. - 10.12.2009

Í pistlinum dreg ég athygli að ótrúverðugum málflutningi Steingríms J. Sigfússonar í Icesave-málinu.

Lesa meira

Á fullveldisdegi 2009. - 1.12.2009

Hér legg ég út af minningum Sigurðar Stefánssonar, Vigurklerks, sem sat á þingi 1. desember 1918 og ber saman við Icesave-óhæfuverkið.

Lesa meira

Andlit og rödd Evrópusambandsins. - 23.11.2009

Hinn 19. nóvember ákváðu leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hver skyldu gegna embætti forseta og utanríkisráðherra Evrópusambandsins. Hér fjalla ég um það.

Lesa meira

Metnaðarleysi við gæslu þjóðarhagsmuna. - 15.11.2009

Hér ræði ég um Icesave-málið í ljósi bréfsins, sem Dominique Strauss-Kahn, forstjóri ASG, sendi Gunnari Sigurðssyni.

Lesa meira

Á ekki orðið „brjálæði“ einmitt við um skattahugmyndir stjórnarinnar? - 12.11.2009

Þennan pistil ritaði ég til birtingar á amx.is 12. nóvember í tilefni af leiðara Fréttablaðsins sama dag.

Lesa meira

Hrun Berlínarmúrsins. - 8.11.2009

Hér minnist ég þess, að 9. nóvember 2009 eru 20 ár liðin frá hruni Berlínarmúrsins.

Lesa meira

ESB-laumuspilið - óskhyggja Ögmundar - ný-einkavæðing bankanna. - 31.10.2009

Hér ræði ég áfram um laumuspil utanríkisráðherra og ráðuneytis hans í ESB-málum. Þá segi ég frá sjónvarpsþætti mínum með Ögmundi Jónassyni og óskhyggju hans í Icesave-málinu. Loks ræði ég leyndina við ný-einkavæðingu bankanna.

Lesa meira

Leynihraðferðin inn í ESB. - 25.10.2009

Hér lýsi ég stöðu ESB-aðildarmálanna eins og hún blasir við, eftir að utanríkisráðuneytið hefur afhent stækkunarskrifstofu ESB svör við spurningunum 2.500.

Lesa meira

ESB setur reglur gegn Icesave. - 17.10.2009

Hér segi ég frá hugmyndum um nýjar reglur innan ESB til að útiloka, að Icesave geti endutekið sig.

Lesa meira

Lýðræði festir rætur í Úkraínu - 11.10.2009

Hér segir frá ferð minni til Kænugarðs 7. til 11. október.

Lesa meira

Varað við ESB-aðild. - 5.10.2009

Hér ræði ég grein í Morgunblaðinu 5. október eftir Sigfried Hugemann, en hann hreyfir sjónarmiðum, sem hafa ber í huga, þegar rætt er um ESB-aðild Íslands.

Lesa meira

Upphaf að pólitískum endalokum Jóhönnu. - 30.9.2009

Margt er líkt með afsögn Jóhönnu Sigurðardóttur úr ríkisstjórn í júní 1994 og afsögn Ögmundar Jónassonar 30. september 2009. Hér eru færð rök fyrir því, að tími Jóhönnu í stjórnmálaforystu sé að renna sitt skeið.

Lesa meira