Pistlar

Umferðaröryggi – raunasagan endalausa – aðförin að forsætisráðherra - 16.7.2005

Tveir yfirlögregluþjónar sáu ástæðu til að andmæla harðri gagnrýni á lögregluna vegna eftirlits hennar með umferðinni. Raunasaga R-listans tók nýja stefnu í vikunni. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir dylgjar um vanhæfi forsætisráðherra. Um þetta fjalla ég í pistlinum í dag. Lesa meira

Árásin á London – R-listinn hopar - 9.7.2005

Í pistlinum lýsi ég undrun minni á þeim, sem láta eins og hryðjuverk hafi fyrst hafist undir merkjum öfgafullra múslima eftir innrásina Írak. Þá ræði ég um pólitíkina í borgarmálum í ljósi könnunar, sem sýnir meirihluta sjálsftæðismanna í borgarstjórn. Lesa meira

Landhelgisgæsla efld - Geldof og innflytjendur - hræðsla stjórnarandstöðunnar. - 3.7.2005

Hér ræði ég um breytingar hjá landhelgisgæslunni, frásögn Geldofs af hörmungum á Lampedusa og hræðslu stjórnarandstöðunnar við eigið álit. Lesa meira