Í pistlinum lýsi ég undrun minni á þeim, sem láta eins og hryðjuverk hafi fyrst hafist undir merkjum öfgafullra múslima eftir innrásina Írak. Þá ræði ég um pólitíkina í borgarmálum í ljósi könnunar, sem sýnir meirihluta sjálsftæðismanna í borgarstjórn.
Lesa meira