Pistlar

Málstofa um ungmenni – stjórnmálafræði og alþingi –Sundabraut. - 28.11.2005

Hér segir frá málstofu, sem ég sat nýlega í félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga birtist fróðleg grein Þorstein Magnússon um breytingar á störfum alþingis og loks fjalla ég um umræðurnar um Sundabraut. Lesa meira

Framsókn í Reykjavík – seinheppinn jafnaðarmaður. - 19.11.2005

Í pistlinum í dag ræði ég um væntanleg forystuskipti hjá framsóknarmönnum í borgarstjórn. Einnig minnist ég á hlutskipti smáflokka og þá tilhneigingu að mikla hlut þeirra og nefni seinheppinn jafnaðarmann til sögunnar því til staðfestingar. Lesa meira

Í Cambridge – Blair tapar – sendiherrabók. - 12.11.2005

Þessi pistill er skrifaður í London og snýst um stjórnmálaviðburði vikunnar hér auk þess að lýsa erindi mínu hingað.

Lesa meira

Glæsilegt prófkjör – uppdráttarsýki vinstrisinna - heimsókn til Noregs. - 6.11.2005

Sjálfstæðisflokkurinn er stóri sigurvegarinn í prófkjörinu í gær, eins og ég lýsi í pistli mínum í dag, auk þess minni ég ekki einu sinni á uppdráttarsýkina hjá vinstrisinnum í Reykjavík og loks segi ég frá heimsókn minni til Noregs á dögunum, þar sem ég kynnti mér umbætur í lögreglustarfi. Lesa meira