Pistlar

Ásdís Halla til Byko - flugvellir og Ingibjörg Sólrún - HR í Nauthólsvík - 30.4.2005

Mér var hugsað til stjórnmálastarfs og stjórnmálmanna í tilefni af því að Ásdís Halla ákvað að fara til starfa hjá Byko. Þá get ég ekki látið hjá líða að lýsa tvískinnungi Ingibjargar Sólrúnar í flugvallarmálinu eða málunum. Loks árétta ég fyrri skoðun um HR í Nauthólsvík. Lesa meira

Stjórnarsamstarf í 10 ár – óskiljanlegar skipulagsákvarðanir. - 23.4.2005

Í dag, 23. apríl, er 10 ára afmæli stjórnarsamstarfs Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og minnist ég þess í pistlinum. Einnig ræði ég óskiljanlegar ákvarðanir í skipulagsmálum vegna lóða við Lambastekk og fyrir Háskólann í Reykjavík. Lesa meira

Hreintungustefna - sala Símans - Samfylkingarátök. - 16.4.2005

Hér segi ég frá ræðu um málstefnu, ræði um hið ágæta framtak Agnesar Bragadóttur vegna sölu Símans og biðst undan því að verða dreginn inn í Samfylkingarátökin. Lesa meira

Þórshöfn - Helsinki - Róm - Reykjavík. - 9.4.2005

Hér segi ég frá málþingi, sem ég sótti í Þórshöfn í Færeyjum, ráðherrafundi í Helsinki, andláti Jóhannesar Páls páfa II. og átökum meðal jafnaðarmanna hér og í Danmörku. Lesa meira

Wolfowitz ráðinn - fréttastjóramálið - aðhald. - 2.4.2005

Ég rifja hér stuttlega upp kynni mín af Paul Wolfowitz og fagna ráðningu hans í Alþjóðabankann, þá ræði ég um fréttastjóramálið, sem dregið hefur úr trúverðugleika fréttastofu hljóðvarpsins, loks velti ég því fyrir mér, hvort fjölmiðlar hafi nægilegt aðhald, að minnsta kosti ekki hver af öðrum. Lesa meira