Ég rifja hér stuttlega upp kynni mín af Paul Wolfowitz og fagna ráðningu hans í Alþjóðabankann, þá ræði ég um fréttastjóramálið, sem dregið hefur úr trúverðugleika fréttastofu hljóðvarpsins, loks velti ég því fyrir mér, hvort fjölmiðlar hafi nægilegt aðhald, að minnsta kosti ekki hver af öðrum.
Lesa meira