Pistlar

Sigur Vöku – sigur frjálshyggju – Austfjarðaför – ESB-varnir og Ísland. - 28.2.2004

Víða er komið við í pistlinum í dag og kannski ekki að finna neinn einn þráð í honum annan en þann, að varað er við þeim, sem telja sig höndla sannleikann, án þess að líta á hlutina í einhverju samhengi. Fjölmiðlasjónarhornið er oft of þröngt til að sjá yfir dansgólfið allt.

Lesa meira

Áfengisauglýsingar – stjórnarráðssaga – líkfundur – varnarsamstarfið. - 21.2.2004

Að þessu sinni ræði ég um tvær fyrirspurnir Marðar Árnasonar á alþingi, einnig segi ég frá því, hvernig fjallað hefur verið um stjórnarráðssöguna í DV og okkur, sem að henni hafa staðið. Þá beini ég athygli að rannsókn líkfundarins í Norðfirði og loks drep ég aðeins á varnarsamstarfið.

Lesa meira

Ákall starfsmanna OR – sjálfhverf blaðamennska - 15.2.2004

Í pistlinum ræði ég yfirlýsingu starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur um að fyrirtækið fái að starfa í friði og tel óréttmætt að ráðast á þá, sem vilja gegnsæi í stjórn þess. Þá vík ég einnig að afstöðu Gunnars Smára Egilssonar til eignarhalds á fjölmiðlum.

Lesa meira

Úlfaþytur vegna ríkisráðsfundar - 8.2.2004

Hér ræði ég um eftirleikinn eftir ríkisráðsfundinn 1. febrúar og þá ákvörðun forseta Íslands að taka ekki þátt í hátíðarhöldum vegna afmæli heimastórnar og þingræðis.

Lesa meira

Heimastjórnarafmæli – Kammersveitarafmæli - 1.2.2004

Í þessum pistli minnist ég tveggja afmæla. Snerta þau mig bæði, hvor á sinn hátt.

Lesa meira