Pistlar
Hátíð í París – stjórnsýsludómstóll – Dan Rather – umferðarvandi R-listans.
Í dag rifja ég upp afskipti mín af menningarkynningunni, sem er að hefjast í París en aðdragandann má rekja 5 ár aftur í tímann. Þá segi ég frá málþingi Lögfræðingafélagsins, ræði um skoðanir og sannleika í fjölmiðlum og vanda R-listans vegna mislægra gatnamóta.
Lesa meiraNýr forsætisráðherra - fjarskipti og útvarp - öryggissamfélag við Bandaríkin
Þetta hafa verið viðburðaríkir dagar í stjórnmálunum, enda höfum við fengið nýjan forsætisráðherra í góðri sátt okkar, sem að ríkisstjórninni stöndum. Deilt er um síma og útvarp auk þess sem breyting verður á ritstjórn Fréttblaðsins, og þá var varpað fræðilegu ljósi á varnarsamtarf okkar við Bandaríkin.
Lesa meira
Breytingar við ríkisstjórnarborðið
Hér segi ég frá því, að ég hef lýst mig vanhæfan til að skipa hæstaréttardómara, einnig fjalla ég um þau tímamót, þegar Davíð Oddsson hættir sem forsætisráðherra.
Lesa meiraStjórnmál, viðskiptalíf og pólitískt hviklyndi.
Hér fjalla ég um svipað efni og ég reifaði í ræðu minni á Hólum fyrir nokkrum vikum - það er hvaða kvarða á að nota til að meta störf og stefnu stjórnmálamanna. Sé litið á þá sem talsmenn einstakra fyrirtækja, eru umræður á villigötum.
Lesa meiraFlokksþingum lokið - „brjóstgóð“ stjórnmálastefna - ráðhúsflóttinn.
Að þessu sinni lít ég til flokksþings repúblíkana, sem lauk í New York á fimmtudag, ræði um frjálslynda íhaldsstefnu og félagshyggju og lít loks inn í ráðhús Reykjavíkur, þar sem sagt er að klíka hafi náð völdum en embættismenn reyna að flýja.
Lesa meira