Hér segi ég frá skýrslu Evrópunefndar og lýsi undrun minni yfir þögn formanns Samtaka iðnaðarins um skýrsluna, þegar hann segir skorta umræður um Evrópumál! Einnig lýsi ég nýrri aðför Ingibjargar Sólrúnar að Össuri. Loks tek ég undir viðvörun Þorgerðar Katrínar gegn stjórnarandstöðunni.
Lesa meira