Pistlar

Viðbrögð við erindi hjá SVS og Varðbergi. - 31.3.2007

Hér segi ég frá því, hvernig erindi mínu 29. mars var tekið. Lesa meira

Evrópusambandið 50 ára. - 25.3.2007

Þess er minnst með hátíð í Berlín, að um þessar mundir eru 50 ár frá því að Evrópusambandið var stofnað. Pistillinn snýst um þessi merku samtök og afstöðu Íslendinga til þeirra. Lesa meira

Evrópuumræður - Össur - viðvörun Þorgerðar Katrínar. - 17.3.2007

Hér segi ég frá skýrslu Evrópunefndar og lýsi undrun minni yfir þögn formanns Samtaka iðnaðarins um skýrsluna, þegar hann segir skorta umræður um Evrópumál! Einnig lýsi ég nýrri aðför Ingibjargar Sólrúnar að Össuri. Loks tek ég undir viðvörun Þorgerðar Katrínar gegn stjórnarandstöðunni. Lesa meira

Hin hraða rafræna þróun. - 11.3.2007

Hér ræði ég um veraldarvefinn, viðbrögð við vefsíðu minni fyrir 12 árum og þá stefnu, sem ég fylgt við ákvarðanir um nýtingu upplýsingatækninnar. Lesa meira

Virðing stofnana. - 3.3.2007

Hér ræði ég niðurstöður hjá Gallup, þegar könnuð er virðing almennings fyrir átta stofnunum, Lesa meira