Pistlar
Ársgömul vandræðastjórn.
Hinn 1. febrúar 2010 verður eitt ár liðið frá því, að þau Jóhanna og Steingrímur J. settust saman við stjórnvölinn á þjóðarskútunni. Hér er stiklað á stóru og sýnt, hve illa þeim hefur farið stjórnin úr hendi.
Lesa meiraLíf ríkisstjórnarinnar hangir á Icesave-þræðinum – ESB-festingin slitin.
Furðulegt er, að enginn fjölmiðill láti þagnar flokksráðsfundar vinstri-grænna um Icesave-málið getið. Hún sýnir veika stöðu Steingríms J. innan eigin flokks. Vinstri grænir vilja hins vegar herða baráttuna gegn höfuðmáli Samfylkingarinnar, ESB-aðildinni. Ríkisstjórnin hangir enn á Icesave-þræðinum eins og hér er lýst.
Lesa meiraHörmungasaga Icesave-samninganna á reikning Steingríms J. og Svavars.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, flutti ræðu um Icesave-málið á fjölmennum fundi í Valhöll 9. janúar. Í þessum pistli segi ég frá nokkrum atriðum í ræðunni og lýsi jafnframt hörmungasögu Icesave-málsins í höndum þeirra Steingríms J. og Svavars Gestssonar.
Lesa meiraÓlafur Ragnar segir nei, ríkisstjórn í vanda, sigur InDefence.
Hér segi ég frá ákvörðun Ólafs Ragnars um að staðfesta ekki Icesave-lögin síðari og velti fyrir mér áhrifum þess.
Lesa meiraNýársávörp Jóhönnu og Ólafs Ragnars.
Hér ræði ég um áramótavarp Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, 31. desmber 2009 og nýársávarp Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, 1. janúar 2010.
Lesa meira