Pistlar

Stjórnlagatillögur í tímaþröng - alþingi ber að stöðva málið - 28.3.2012

Jóhanna Sigurðardóttir hefur gert hverja atlöguna eftir aðra að stjórnarskránni. Þetta hefur verið dýr barátta. Úrslitaorrustan er háð núna á alþingi um ófullburða tillögur sem kastað skal fyrir þjóðina.

Lesa meira

Sarkozy, skjaldborgin, undirgefni Össurar - 13.3.2012

Hér ræði ég um stöðuna í frönsku forsetakosningabaráttunni og ber afstöðuna til ESB saman við þau viðhorf sem ráða í ríkisstjórn Íslands.

Lesa meira

Leiðrétting orða leiðir ekki til sýknu - 6.3.2012

Í dag var kveðinn upp dómur í meiðyrðamáli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar Baugsmanns gegn mér vegna ritvillu í bók minni. Leiðrétting á henni dugði ekki til sýknu og mun Jón Magnússon hrl. áfrýja málinu fyrir mína hönd. Ég fer yfir dómsniðurstöðuna í pistli mínum.
Lesa meira