Pistlar

ESB-krossaprófið hefst á vitlausum tíma. - 26.8.2009

Í Morgunblaðinu í dag, 26. ágúst, birtist fréttaskýring um spurningalistann mikla, sem Íslandi berst frá Brussel og á að svara, áður en framkvæmdastjórn ESB leggur mat á umsókn Íslendinga. Þar er einnig greint frá því, að það sé forgangsmál innan stjórnarráðsins að svara þessum lista og það með hraði.

Lesa meira

Vandræðamál ríkisstjórnarinnar - OR, HS Orka, Magma. - 20.8.2009

Ríkisstjórnin hefur þurft að leita aðstoðar stjórnarandstöðunnar í stórmálum á þingi, frá því að hún var mynduð. Ég hef undrast, hve langt þingmenn hafa gengið í því efni og ræði það lítillega hér. Spurning er hvort nýtt vandræðamál sé að fæðast á stjórnarheimilinu vegna sölu á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku til Magma Energy í Kanada.

Lesa meira

Rússneski sendiherrann reiðist Joly - 12.8.2009

Hér tek ég saman nokkur atriði varðandi Rússalánið og viðbrögð rússneska sendiherrans. Ræði leiðara Financial Times og ummæli þar og hjá Evu Joly um geopólitíska stöðu Íslands, Icesave og áhuga Rússa.

Lesa meira

Egill Helgason áttavilltur eftir bankahrunið - 5.8.2009

Undanfarið hef ég rætt nokkuð um málsvörn Evu Joly fyrir Ísland vegna Icesave-málsins. Þetta hefur greinilega farið fyrir brjóstið á Agli Helgasyni eins og rakið er hér í þessum pistli.

Lesa meira