Ég hef gaman af að halda til haga ýmsum textum og velta fyrir mér inntaki þeirra og stílbrögðum höfunda. Hér vitna ég til dæmis sérstaklega til þess, hvernig Björg Eva Erlendsdóttir skrifaði um nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Þá ræði ég um framvindu umræðna um evru.
Lesa meira
Hér færi ég rök fyrir því, að Samfylking og vinstri/græn séu óstjórnhæf í borgarstjórn Reykjavíkur. Einnig nefni ég misvitra álitsgjafa til sögunnar: Illuga Jökulsson, Hallgrím Helgason, Guðmund Gunnarsson og Þráin Bertelsson.
Lesa meira