Pistlar

Tíbetum ógnað - söguleg sinnaskipti - vegvísir. - 21.3.2008

Hér segi ég frá deilum meðal Tíbeta vegna átaka við Kínverja, sinnaskiptum eins þekktasta leikskálds Bandaríkjanna og nauðsryn vefygvísis fyrir þá, sem frekar vilja tala en gera. Lesa meira

Írar og evran - agi við fjármálastjórn - um bloggið. - 15.3.2008

Hér segir frá vandræðum Íra á evrusvæðinu, skoðun ríkisendurskoðunar á aga við opinbera fjármálastjórn og gildi þess að leyfa ekki athugasemdir á síðu sem þessari. Lesa meira

Dómstólar- Þjóðmál - Chavez og sæluríkið. - 9.3.2008

Hér vitna ég í Jón Steinar Gunnlaugsson um dómstóla, Gunnlaug Júlíusson um Þjóðmál og Baldur Þórhallsson um Hugo Chavez. Lesa meira

Brussel-fundir - OECD-skýrsla - heimskautamál í Foreign Affairs. - 2.3.2008

Evrópuumræðan er enn einu sinni komin út um víðan völl í stað þess að snúast um úrlausn raunhæfra verkefna. Erlendis draga fjölmiðlamenn dramatískari ályktanir af OECD-skýrslu um Ísland en sýnist gert hér. Bandarísk stjórnvöld eru hvött til að gæta hagsmuna sinna við Norðurheimskaut í nýjasta hefti Foreign Affairs. Lesa meira