Pistlar

Rýnt í könnun – pólitískur þríhyrningur. - 29.1.2006

Í pistilinum í dag er rýnt í nýja könnun félagsvísindastofnunar um fylgi flokkanna, sem sýnir sterka stöðu Sjálfstæðisflokks og lélegan hlut Samfylkingar. Þá ræði ég einnig um það, sem ég kalla pólitískan þríhyrning, það er samspil fræðimanns, hagsmunasamtaka og stjórnarandstöðuflokks. Lesa meira

Norðlingaalda – Vatnsmýri – umhverfisvernd – Strætó. - 22.1.2006

Pistilinn snýst um það, sem gerðist á síðasta fundi borgarstjórnar, þegar rætt var um friðun Þjórsárvera og fargjöld hjá Strætó bs. Einnig nefni ég tvískinnunginn í umræðum um umhverfismál, þegar litið er til verndunar fuglalífs í Vatnsmýrinni. Lesa meira

Ritstjóraskipti á DV. - 14.1.2006

Hér ræði ég sum af því, sem sagt hefur verið í tilefni af ritstjóraskiptum á DV og mér finnst ástæða til að halda til haga. Einnig ræði ég um Fréttablaðið, ábyrgð og vanhæfi í ljósi dóms hæstaréttar 9. janúar í Baugsmálinu. Lesa meira

Enn um Baugsmálið. - 9.1.2006

Hér segi ég frá umræðum um hæfi mitt til að setja ríkissaksóknara í Baugsmálinu og niðurstöðu hæstaréttar í málinu, sem var kynnt 9. janúar 2006. Lesa meira