Pistlar

Vefsíðan og sagan. - 24.7.2004

Hér gerist ég innhverfur og rifja upp fæðingu síðunnar bjorn.is. Ég verð að styðjast við rafræn gögn, því að hvorki er til fæðingarvottorð né skráning í kirkjubækur! Einnig minni ég á tregðu marxista til að segja söguna alla.

Lesa meira

Enn kaflaskil í fjölmiðlamáli. - 20.7.2004

Ákvað að festa þetta á síðuna mína sama dag og atburðir gerðust, svo að það lægi fyrir í stórum dráttum, hver er þróun málsins í mínum huga.

Lesa meira

Enn um fjölmiðlalög - í Hvíta húsinu - um söguskoðun. - 18.7.2004

Ég kemst ekki hjá því að ræða um fjölmiðlalögin, auk þess rifja ég upp, þegar ég fór í Hvíta húsið með föður mínum fyrir 40 árum og loks lít ég á grein í Sögu um þáttagerð og söguskoðanir.

Lesa meira

Að lokinni Kínaferð - litið á Baugstíðindin. - 10.7.2004

Í pistlinum í dag fer ég nokkrum orðum um ferðina til Kína, þótt lengri tíma en þann, sem liðin er, frá því að henni lauk, til að melta allt, sem fyrir augu bar. Þá staldra ég við það, sem vakti mig til umhugsunar, þegar ég fletti Baugstíðindum eftir heimkomuna.

Lesa meira

Brellufrétt um ekki neitt - 6.7.2004

Ég verð að halda þessu til haga, sem hér birtist, þar sem síðan mín kemur enn við sögu og eitt orð á henni verður að þúfu, sem veltir heldur skrýtnu hlassi.

Lesa meira

Þingvellir á heimsminjaskrá - 4.7.2004

Þennan pistil skrifaði ég í Sozhou í Kína daginn eftir að Þingvellir höfðu verið samþykktir á heimsminjaskrá UNESCO. Vistaði textann þó ekki á síðuna, fyrr en ég kom til Peking síðdegis 4. júlí

Lesa meira