Pistlar

Skattar lækka – barátta Guðmundar Sesars – norræn sakamál. - 28.11.2004

Hér segi ég frá fundi, sem Geir H. Haarde hélt um skattalækkanirnar og lít enn og aftur til þess, að R-listinn er að hækka skatta í Reykjavík. Ég segi frá tveimur nýjum bókum: baráttusögu Guðmundar Sesars og fjórða bindi af norrænum sakamálum. Lesa meira

Málsvörn Matthíasar – varðskip og þyrlulæknar – sakleysingjar og DV. - 21.11.2004

Nú segi ég frá nýrri minningar- og málsvarnarbók eftir Matthías Johannessen, sem ég las mér til ánægju. Þá ræði ég um málefni Landhelgisgæslunnar og loks vík ég nokkrum orðum að DV og finn samhljóm milli áróðurs frá Novosti og Jónasar Kristjánssonar. Lesa meira

Prag – Sakleysingjarnir - Interpol - 17.11.2004

Hér segi ég stuttlega frá afmælisferð til Prag, nýjustu bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar og heimsókn til Interpol. Lesa meira

Nýr borgarstjóri – leyndarhyggja í orkuveitustjórn – nýir stjórnarhættir? - 10.11.2004

Vegna áhuga míns á R-listanum og stjórnmálum í borgarstjórn verð ég að skrifa auka-pistil í tilefni af því, að nýr borgarstjóri hefur verið valinn. Lesa meira

Borgarstjóraóvissa. - 7.11.2004

Í dag helga ég pistilinn umræðunum um stöðu Þórólfs Árnasonar. Ég legg að vísu lítið nýtt til málanna, því að ég styðst við frásagnir fjölmiðla til að átta mig á því, sem er að gerast. Vonandi auðveldar það einhverjum hið sama. Lesa meira