Nú segi ég frá nýrri minningar- og málsvarnarbók eftir Matthías Johannessen, sem ég las mér til ánægju. Þá ræði ég um málefni Landhelgisgæslunnar og loks vík ég nokkrum orðum að
DV og finn samhljóm milli áróðurs frá
Novosti og Jónasar Kristjánssonar.
Lesa meira