Pistlar

Skjallbandalag Baugsmiðla, gegnsæi og almannahagsmunir - 27.3.2004

Hér ræði ég um birtingu DV á lögregluskýrslum vegna líkfundar í Norðfirði. Ég lít á málið í ljósi árása Baugsblaðanna á mig en þær staðfesta enn hve sjálfhverf þessi blöð eru.

Lesa meira

Umskiptingar og einfalt uppgjör við fortíðina. - 20.3.2004

Í þessum pistli fjalla ég um tvær fréttir vikunnar - það er yfirlýsingu Ólafs Ragnars um framboð til forseta í þriðja sinn og uppgjör Sigurðar G. Guðjónssonar við Jón Ólafsson.

Lesa meira

Sannleikurinn er afstæður - sannleikurinn er lygi! - 14.3.2004

Hér fjalla ég um umræður í tilefni af tveimur sjónvarpsþáttum - Pressukvöldi, þar sem ég sat fyrir svörum, og Kastljósi, þar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir og Steinunn Valdís Óskarsdóttir ræddu skipulagsmál Reykjavíkurborgar.

Lesa meira

Sérsveit og sérkennilegur málflutningur. - 6.3.2004

Hér ræði ég um málefni sérsveitar lögreglunnar í ljósi málatilbúnaðar þeirra, sem helst hafa ráðist á mig persónulega vegna ákvörðunar minnar um að efla löggæslu í landinu. Einnig vík ég að því, hvernig menn nota netið til persónlegra árasa, en það hefur nú leitt til klofnings innan Frjáslynda flokksins.

Lesa meira