Pistlar
Skjallbandalag Baugsmiðla, gegnsæi og almannahagsmunir
Hér ræði ég um birtingu DV á lögregluskýrslum vegna líkfundar í Norðfirði. Ég lít á málið í ljósi árása Baugsblaðanna á mig en þær staðfesta enn hve sjálfhverf þessi blöð eru.
Lesa meiraUmskiptingar og einfalt uppgjör við fortíðina.
Í þessum pistli fjalla ég um tvær fréttir vikunnar - það er yfirlýsingu Ólafs Ragnars um framboð til forseta í þriðja sinn og uppgjör Sigurðar G. Guðjónssonar við Jón Ólafsson.
Lesa meiraSannleikurinn er afstæður - sannleikurinn er lygi!
Hér fjalla ég um umræður í tilefni af tveimur sjónvarpsþáttum - Pressukvöldi, þar sem ég sat fyrir svörum, og Kastljósi, þar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir og Steinunn Valdís Óskarsdóttir ræddu skipulagsmál Reykjavíkurborgar.
Lesa meiraSérsveit og sérkennilegur málflutningur.
Hér ræði ég um málefni sérsveitar lögreglunnar í ljósi málatilbúnaðar þeirra, sem helst hafa ráðist á mig persónulega vegna ákvörðunar minnar um að efla löggæslu í landinu. Einnig vík ég að því, hvernig menn nota netið til persónlegra árasa, en það hefur nú leitt til klofnings innan Frjáslynda flokksins.
Lesa meira