Pistlar

Ríkisstjórnin segi af sér! - 30.3.2010

Hér ræði ég stöðu ríkisstjórnarinnar í ljósi ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur á fundi flokksstjórnar Samfylkingarinnar 27. mars.

Lesa meira

Eldgos – óhæf ríkisstjórn – áhugi Kínverja. - 21.3.2010

Í pistlinum fjalla ég um eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Velti fyrir mér vandræðum vegna skorts á trausti á ríkisstjórninni. Þá segi ég frá skrifum í Newsweek um áhuga Kínverja á Íslandi.

Lesa meira

Álitsgjafi í Brussel: Segið nei við Íslendinga. - 9.3.2010

Hér birti ég endursögn á pistli eftir einn kunnasta álitsgjafa um málefni Evrópusambandsins, Jean Quatremer, en hann hvetur til þess 8. mars, að leiðtogaráð ESB-ríkjanna neiti að hefja aðildarviðræður við Íslendinga, þeir hafi engan áhuga á aðild. Lesa meira

Þjóðin stöðvar Jóhönnu og Steingrím J. - 7.3.2010

Stjórnmálasaga Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar segir, að þau gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Þegar þau lenda í öngstræti hugsa þau meira um eigin hag en flokka, sem hafa fleytt þeim til valda. Á þetta reynir nú í stærra samhengi, eftir að Icesave-stefnu þeirra hefur verið hafnað á afgerandi hátt. Um þetta efni snýst pistill dagsins.

Lesa meira

Prófessor Þorvaldur fellur á prófi um réttarríkið. - 4.3.2010

Hér ræði ég grein eftir Þorvald Gylfason prófessor í Fréttablaðinu 4. mars, þar sem hann dregur hlerunarmálið svonefnda inn í umræður um störf sérstaks saksóknara og fer þar með rangt mál. Lesa meira