Pistlar

Vígreifir sjálfstæðismenn - VG í kreppu - 25.11.2012

Hér er sagt frá prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík og vali á lista þeirra í NV-kjördæmi. Þá er einnig rætt um forval innan VG í SV-kjördæmi og Reykjavík.

Lesa meira

Nauðasamningar, ráðleysi og seðlabankinn - 17.11.2012

Hér segir frá umræðum á alþingi 15. nóvember þegar tveir ráðherrar svöruðu formönnum stjórnarandstöðuflokkana um nauðasamninga vegna Kaupþings og Glitnis. Þar var upplýst um undarlegt hlutverk Seðlabanka Íslands.
Lesa meira

Línur lagðar í fyrsta prófkjöri sjálfstæðismanna - 11.11.2012

Hér ræði ég úrslit fyrsta prófkjörs sjálfstæðismanna fyrir kosningarnar vorið 2013. Þar hélt Bjarni Benediktsson flokksformaður forystu. Hann er sáttur við niðurstöðuna en þó ekki alveg eins og vikið er að í pistlinum.

Lesa meira