Hér segi ég frá því síðasta sem gerst hefur í REI-málinu, en í því urðu þáttaskil með ákvörðun borgarráðs 1. nóvember um að horfið skuli frá samruna REI og GGE. Þá færi ég einnig fyrir því rök, að ekki sé unnt að bera saman Falungong og Hell's Angels, þótt beita megi Schengen-reglum gegn félögum í báðum hreyfingum.
Lesa meira