Pistlar

Tíðindalitlar þingfréttir. - 18.11.2007

Þegar ég flutti framsöguræðu um frumvarp til nýrra almannavarnalaga á þingi 13. nóvember, þótti fréttnæmast við þann atburð, að annað dagskrármálið var tekið fyrir á undan hinu fyrsta á þingfundinum! Í dag ræði ég um tíðindalitlar þingfréttir. Lesa meira

Reykjavíkurbréf og OR - fordæmi DV? - 11.11.2007

Í pistlinum velti ég fyrir því, sem segir í Reykjavíkurbréfi vegna greinar Svanfríðar Jónasdóttur um OR/REI og einnig lít ég á DV, sem fjölmiðla mest ræðir um mig en vill hvorki láta mæla lestur sinn né útbreiðslu. Lesa meira

Sinnaskipti um REI-samruna - Falungong, Hell's Angels. - 4.11.2007

Hér segi ég frá því síðasta sem gerst hefur í REI-málinu, en í því urðu þáttaskil með ákvörðun borgarráðs 1. nóvember um að horfið skuli frá samruna REI og GGE. Þá færi ég einnig fyrir því rök, að ekki sé unnt að bera saman Falungong og Hell's Angels, þótt beita megi Schengen-reglum gegn félögum í báðum hreyfingum. Lesa meira

REI: Annáll samruna og skilnaðar 3. 10. til 3. 11. 07. - 4.11.2007

Hér eru raktar fréttir ljósvakamiðla um samruna REI/GGE í REI hinn 3. október 2007 og þar til til skilnaðar kom 3. nóvember 2007. Lesa meira