Pistlar

Á Blönduósi - Baugsmálið - reiði Steingríms J. - frjálslyndir í uppnámi. - 27.1.2007

Hér segi ég frá för okkar á Blönduós og að Þingeyrum, ofsa Ingibjargar Sólrúnar vegna Baugsmálsins, reiði Steingríms J. út af öllu og varaformannskjöri hjá frjálslyndum. Lesa meira

Skjöl skráð - réttmætt vantraust. - 20.1.2007

Hér ræði ég um bréf utanríkisráðuneytisins um skjalavanda þess og leyndarhyggjuna, sem er aflétt vegna ályktunar alþingis. Þá minni ég á vantraust Ingibjargar Sólrúnar á eigin þingflokki, sem nú er mun meira en nokkru sinni fyrr. Lesa meira

RÚV ohf. - evran - tónlistarhús. - 13.1.2007

Ég ræði þrjú mál í dag - endalausar umræður á alþingi um breytingar á RÚV, ábyrgðarlaust tal um evruna og ákvarðanir vegna tónlistarhúss. Lesa meira

Feminísk fyndni - 6.1.2007

Aulabrandari á Múrnum í tilefni af æviminningum Margrétar Frímannsdóttur er feminísk fyndni um Jón Baldvin Hannibalsson eins og hér er reynt að skýra.

Lesa meira