Pistlar

Úrslit sveitarstjórnarkosninganna. - 28.5.2006

Hér eru færð rök fyrir því, að sjálfstæðismenn geti verið stoltir af gengi sínu í sveitarstjórnarkosningunum, þá er rætt um Samfylkinguna og vitnað til orða Halldórs Ásgrímssonar um Framsóknarflokksins. Lesa meira

Olli Rehn – Björn Ingi – Dagur. - 22.5.2006

Olli Rehn fer með stækkun Evrópusambandsins innan framkvæmdatrstjórnar þess, Björn Ingi Hrafnsson er efsti maður á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík og Dagur B. Eggertsson efsti maður á lista Samfylkingarinnar. Allir koma þeir og margir fleiri við sögu í pistlinum í dag. Lesa meira

Staksteinar – borgarstjórn – frásögn og traust. - 14.5.2006

Í dag skrifa ég hugleiðingu um borgarstjórnarkosningarnar í tilefni af Staksteinum. Lesa meira

Fjölmiðlaflóran og DV verður helgarblað. - 7.5.2006

Fjölmiðlarýni er fastur liður hér á síðunni - í dag er sagt frá nýrri bók Ólafs Teits og breytingum á útgáfutíðni DV. Lesa meira

Spenna í frönskum stjórnmálum. - 1.5.2006

Hér segi ég frá því, sem mér þótti bera hæst í frönskum stjórnmálum, þegar ég las blöðin þar í lok síðustu viku. Lesa meira