Pistlar

LÍÚ vill nýja mynt - fjölmiðlar í vanda - Bubbi og byltingin - Eiður og sendiskýrslan - 29.11.2008

Hér segi ég frá gjaldeyrishöftum og ósk LÍÚ um nýja mynt, fer yfir stöðuna á fjölmiðlamarkaði, segi frá misskilningi í grein Bubba um byltinguna og tek undir sjónarmið Eiðs Guðnasonar sendiherra. Lesa meira

Litið til ársins 2004. - 23.11.2008

Hér ræði ég um atburði tengda forseta Íslands frá árinu 2004 og áhrifa af þeim á líðandi stundu. Lesa meira

Fréttablað í sömu sporum - 16.11.2008

Á miklum umbrotatímum breytist margt. Hér eru færð rök að því, að Fréttablaðið taki engum breytingum. Lesa meira

Forsetavald - fjórða valdið - þekkingarvald. - 9.11.2008

Hér ræði ég úrslit forsetakosninga í Bandaríkjunum, stöðu fjölmiðlamála hér á landi og tilvísanir í þá, sem búa yfir þekkingarvaldi. Lesa meira

Forgangsröð í fjármálakrísu. - 1.11.2008

Enn held ég áfram við að tína ýmislegt saman í því skyni að bregða upp mynd af umræðum líðandi stundar um fjármálakrísuna. Lesa meira