Pistlar

Kvalir Guðmundar Gunnarssonar vegna Icesave. - 27.2.2010

Guðmundur Gunnarsson, forystumaður rafiðnaðarmanna, ritar blogg um afstöðu sína til Icesave. Hér ræði ég skoðanir hans. Ég tel, að þráin eftir aðild að ESB, ráði afstöðu Samfylkingarinnar til Icesave, Breta og Hollendinga. Lesa meira

Evrópskir fjölmiðlar um ESB-aðild Íslands. - 25.2.2010

Hér segi ég frá fréttum nokkurra fjölmiðla í Evrópu um þá niðurstöðu framkvæmdastjórnar ESB, að hefja beri viðræður við Íslendinga um ESB-aðild. Lesa meira

Vefsíða í 15 ár. - 21.2.2010

Hér skrifa ég hugleiðingu í tilefni af 15 ára afmæli vefsíðu minnar. Vík að verkefnum mínum eftir þingmannsárin og gagnrýni stöðu Íslands í upplýsingatæknimálum, þegar litið er á hlut ríkisins.

Lesa meira

Egill, Víkverji, sérstaki saksóknarinn og Joly. - 4.2.2010

Nokkrar umræður hafa orðið um aðdraganda rannsóknar á vegum ákæruvaldsins á bankahruninu. Hér lýsi ég afskiptum mínum af málinu haustið 2008 og í ársbyrjun 2009.

Lesa meira