Pistlar

Reynt að setja „einmana úlf“ í félag með öðrum - 30.7.2011

Hér ræði ég um voðaverkin í Ósló og Úteyju 22. júlí og tilraunir til að setja aðra í skoðanahóp með Anders Behring Breivik - þær eru dæmdar til að mistakast.

Lesa meira

Þrengingar Murdochs - fjölmiðlaveldi Baugs - 18.7.2011

Hér segi ég frá því sem er að gerast í Bretlandi um þessar mundir vegna misnotkunar á fjölmiðlaveld og lít jafnframt til Baugsmiðlanna.

Lesa meira

Össur segir Íslendinga ekki þurfa sérlausn frá ESB í sjávarútvegsmálum - 3.7.2011

Við upphaf „eiginlegra samningaviðræðna“ Íslendinga við fulltrúa ESB sagði Össur Skarphéðinsson að Íslendingar þyrftu engar sérlausnir í sjávarútvegsmálum. Hér er fjallað um þá undarlegu yfirlýsingu.

Lesa meira