Pistlar

Efnahagsbrot, - 28.12.2008

Umræður um efnahagsbrot, rannsókn þeirra og eðli, eiga eftir að verða miklar á næstunni, ef að líkum lætur. Hér ræði ég stöðuna eins og hún er núna. Lesa meira

Alþingi og bankakreppan - umbætur í ríkisrekstri - eigendaþjónkun ritstjóra. - 20.12.2008

Hér segi frá málum, sem afgreidd hafa verið á þingi síðustu daga og tengjast bankakreppunni. Þá fjalla ég um breytingar á embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum og frekari umbætur í ríkisrekstri. Loks ræði ég eigendaþjónkun á Baugsmiðlunum með vísan til Fréttablaðsins. Lesa meira

Evrópustefna og peningamálastefna. - 13.12.2008

Hér ræði ég um það, sem ber hæst í Evrópuumræðum líðandi stundar, þegar þess er krafist, að Sjálfstæðisflokkurinn breyti stefnu til að sitja í ríkisstjórn með Samfylkingunn! Lesa meira

Stoðir FL bresta - ný bók. - 6.12.2008

Mörgum verður tíðrætt um orsakir bankahrunsins. Leitin tekur á sig ýmsar myndir en Óli Björn Kárason nálgast málið á sannfærandi hátt í nýrri bók sinni, sem sagt er frá í pistlinum. Lesa meira