Pistlar

DV, handtaka og yfirlýsing. - 27.9.2008

Hér segir frá samskiptum mínum og Reynis Traustasonar um sannsögli DV. Lesa meira

Sérkennilegt fréttamat - evrumálin. - 26.9.2008

Ég vek athygli á því að Guðni Ágústsson og Steingrímur J. Sigfússon eru ekki efnislega andvígir forvirkum rannsóknarheimildum. Þá ræði ég evrumál við heimkomu hinnar tvíhöfða Evrópuvaktnefndar. Lesa meira

Embætti auglýst - athygli að Norðurpólnum. - 20.9.2008

Hér ræði ég um þá ákvörðun að auglýsa embætti eftir fimm ára skipunartíma og alþjóðlega athygli að Norðurpólnum. Lesa meira

Til varnar lögreglu. - 14.9.2008

Hér segir frá skýrslu sem ég lagði fyrir alþingi um framgöngu lögreglu auk þess sem ég ræði önnur mál tengd löggæslu og lögreglu. Lesa meira

Stjórnarandstöðuformenn - háskólanám - vinstrivandi. - 7.9.2008

Hér segi ég frá þeim Steingrimi J. og Guðna. Minnist 10 ára afmælis HR. Ræði um vanda sósíalista í Evrópu og bregð íslenskri stiku á hann. Lesa meira