Pistlar

Bréf utanríkisráðherra skapar ESB-umræðum nýtt inntak - 20.3.2015

Umræðurnar í tilefni af bréfi utanríkisráðherra til ESB snúast um allt annað á stjórnmálavettvangi en áður hefur verið. ESB-aðildarsinnar leggja ekki lengur áherslu á að ljúka viðræðum til að kjósa um niðurstöðuna heldur á að kjósa svo að halda megi áfram að ræða við ESB. Stefna Sjálfstæðisflokksins hefur sigrað. Vilji menn ræða áfram við ESB verður fyrst að breyta um samningsmarkmið og stjórnarskránni.

Lesa meira

Þáttaskil í ESB-málinu - umsókn í andaslitrum - samþykki þjóðarinnar við nýju skrefi - 15.3.2015

Hér er litið til umræðna um bréf ríkisstjórnarinnar til ESB um að umsóknarferlinu sé lokið. Minnt er á að allir flokkar hafa nú samþykkt að ekki verði gengið að nýju til viðræðna um aðild að ESB nema þjóðin veiti til þess umboð. Það er hið mikilvægasta sem áunnist hefur á undanförnum sex árum þegar litið er til pólitískra samskipta við ESB í framtíðinni.

Lesa meira