Pistlar

AGS og hin máttvana ríkisstjórn Íslands. - 30.7.2009

Í þessum pistli ræði ég fréttir dagsins um, að málefni Íslands verði ekki á dagskrá stjórnarfundar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 3. ágúst. Lesa meira

Fyrstu ESB-skrefin – staðan í Þýskalandi – óskynsamleg tímasetning. - 26.7.2009

Hér held ég áfram að ræða um ESB-málin og fyrstu vikuna í umsóknarferli Íslands, Hún lofar ekki miklu um framhaldið.

Lesa meira

Ísland, Þýskaland og ESB. - 22.7.2009

Hér er greint frá umræðum í Þýskalandi vegna áforma ríkisstjórnar Íslands um að sækja um aðild að Evrópusambandinu (ESB):

Lesa meira

Nú hefjast ESB-deilurnar fyrir alvöru. - 17.7.2009

Hér er pistill í tilefni af því, að alþingi samþykkti aðildarumsókn að Evrópusambandinu.

Lesa meira

Bitlaust álit meirihluta utanríkismálanefndar um ESB. - 13.7.2009

Hér segi ég álit mitt á áliti meirihluta utanríkismálanefndar á tillögu ríkisstjórnarinnar um ESB-aðildarumsókn.

Lesa meira

Dagbókarbrot úr Frakklandsferð - 5.7.2009

Dagana 25. júní til 5. júlí vorum við Rut í Frakklandi. Hér er brot af ferðasögu.

Lesa meira