Pistlar
Vandræði Jóhönnu vegna stjórnarskrárinnar
Hér færi ég rök fyrir því að Jóhanna Sigurðardóttir hafi kallað yfir sig, alþingi, Samfylkinguna og þjóðina vandræði vegna dómgreindarleysis í stjórnarskrármálum. Næsta skref eru deilur um málsmeðferð á alþingi.
Jóhanna er guðmóðir flokks Guðmundar Steingrímssonar
Fréttir bárust í dag um að Guðmundur Steingrímsson hefði sagt af sér þingmennsku fyrir Framsóknaflokkinn og ætlaði að stofna nýjan stjórnmálaflokk.
Sjö röksemdum ESB-aðildarsinna svarað
Lesa meira
Lof aðildarsinna um evruna - aðild án raka
Hér segir frá lofi þriggja samfylkingarmanna um evruna þótt hún standi höllum fæti. Þá bendi ég einnig á að fullyrðingar um að andstæðingar ESB-aðildar óttist þjóðaraatkvæðagreiðslu eru rangar.