Pistlar

Seðlabankinn, Samherji og evrurnar - 29.4.2011

Hér endursegi ég sögu úr íslensku atvinnulífi 29. apríl 2011 - undrar nokkurn að fjárfesting sé minni en nokkru sinni á lýðveldistímanum?
Lesa meira

Sjálfstæðismenn brjótast úr herkví með vantrauststillögu - 13.4.2011

Ríkisstjórnin varðist vantrausti á alþingi í dag með 32 atkvæðum gegn 30. Í pistlinum ræði ég gildi atkvæðagreiðslunnar fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

Lesa meira

Eva Joly taka 2 - varðstaða um rétt Íslands - 8.4.2011

Hér bendi ég á tvær merkar greinar sem Eva Joly hefur ritað til að verja rétt Íslands og Íslendinga í Icesave-málinu.

Lesa meira

Í tilefni af kynningu á ESB-viðræðunum - 6.4.2011

Í dag hlustaði ég á fyrirlestur Stefáns Hauks Jóhannessonar, formanns viðræðunefndar Íslands við ESB, um stöðu viðræðnanna.

Lesa meira

Samþykkt Icesave III magnar ofríki Steingríms J. - 4.4.2011

Með ólíkindum er að fylgjast með því hvernig Steingrímur J. ætlar að skjóta sér undan að svara spurningum um kostnað við Icesave III samningagerðina.

Lesa meira