Pistlar
Seðlabankinn, Samherji og evrurnar
Lesa meira
Sjálfstæðismenn brjótast úr herkví með vantrauststillögu
Ríkisstjórnin varðist vantrausti á alþingi í dag með 32 atkvæðum gegn 30. Í pistlinum ræði ég gildi atkvæðagreiðslunnar fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Eva Joly taka 2 - varðstaða um rétt Íslands
Hér bendi ég á tvær merkar greinar sem Eva Joly hefur ritað til að verja rétt Íslands og Íslendinga í Icesave-málinu.
Í tilefni af kynningu á ESB-viðræðunum
Í dag hlustaði ég á fyrirlestur Stefáns Hauks Jóhannessonar, formanns viðræðunefndar Íslands við ESB, um stöðu viðræðnanna.
Samþykkt Icesave III magnar ofríki Steingríms J.
Með ólíkindum er að fylgjast með því hvernig Steingrímur J. ætlar að skjóta sér undan að svara spurningum um kostnað við Icesave III samningagerðina.