Pistlar

Ársreikningur Reykjavíkurborgar og framganga borgarstjóra - 30.4.2003

Hér segi ég frá fyrri umræðu um ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2002. Ræðan mín í umræðunum er hér á síðunni, en ég fer sérstaklega orðum um framgöngu borgarstjóra, sem vakti mikla undrun mína.

Lesa meira

Kosningaþættir – jafnréttismál – skattamál - 27.4.2003

Segi frá tveimur umræðuþáttum í útvarpi og sjónvarpi. Í útvarpinu ræddi ég öryggismál en um kosningarnar í sjónvarpinu, einkum jafnréttismál og skattamál. Þótti skrýtið hvernig fréttastofa sjónvarpsins sagði frá skattaumræðunum.

Lesa meira

Borgarnessræðan síðari – spunameistarar - hlutur fjölmiðla - 19.4.2003

Hér í þessum pistli vitna ég í ræðu Ingibjargar Sólrúnar í Borgarnesi 15. apríl og set hana í samhengi við kynninguna á ritgerðinni um fátækt eftir Hörpu Njáls. Einnig beini ég enn og aftur athygli minni að því, sem rætt er um kosningarnar í fjölmiðlum.

Lesa meira

Traust eða tækifærismennska í stjórnmálum og fjölmiðlum. - 13.4.2003

Hér ræði ég um þá staðreynd, að kjósendur segja traust og trúverðugleika ráða mestu um afstöðu sína í stjórnnmálum. Hvernig mælast þau Davíð og Ingibjörg Sólrún á þá mælistiku? Eða fjölmiðlamenn?

Lesa meira

Samfylking flöktir á vorþingi - óhlutdrægni í Víðsjá? - 5.4.2003

Í þessum pistli ræði ég vorþing Samfylkingarinnar, sem haldið var í gær og í dag. Stefnumörkunin byggist á tækifærismennsku. Þá velti ég fyrir mér spurningunni um óhlutdrægni í Viðsjá rásar 1 og hvort pistlahöfundar RÚV gangi á lagið fyrir kosningar í skjóli þess að stofnunin er á vegum ríkisins með stjörn, sem kjörin er af alþingi.

Lesa meira