Pistlar
Andlit og rödd Evrópusambandsins.
Hinn 19. nóvember ákváðu leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hver skyldu gegna embætti forseta og utanríkisráðherra Evrópusambandsins. Hér fjalla ég um það.
Lesa meiraMetnaðarleysi við gæslu þjóðarhagsmuna.
Hér ræði ég um Icesave-málið í ljósi bréfsins, sem Dominique Strauss-Kahn, forstjóri ASG, sendi Gunnari Sigurðssyni.
Lesa meiraÁ ekki orðið „brjálæði“ einmitt við um skattahugmyndir stjórnarinnar?
Þennan pistil ritaði ég til birtingar á amx.is 12. nóvember í tilefni af leiðara Fréttablaðsins sama dag.
Lesa meiraHrun Berlínarmúrsins.
Hér minnist ég þess, að 9. nóvember 2009 eru 20 ár liðin frá hruni Berlínarmúrsins.
Lesa meira