Pistlar

Alþjóðamál um áramót - þögn íslenskra stjórnmálaforingja - 31.12.2014

Hér er drepið á fáein atriði utanríkis- og öryggismála sem snerta Íslendinga eins og aðrar þjóðir og bent á einangrunarsinnaðar á áramótagreinar stjórnmálaforingja í Morgunblaðinu. Lesa meira

Jólakveðja Frans páfa til kúríunnar - 25.12.2014

Hér er þýðing á ræðu páfa sem vakti heimsathygli vegna hreinskilni hans við skilgreiningu á vanda kúríunnar og kaþólsku kirkjunnar.

Lesa meira